Skólinn
Fréttir
Smíðasýning í des. 2010

Jólasýning á bókasafni Való

15.12.2010 Fréttir

,,Enginn hringur er algjörlega hringlaga, ekkert horn er fullkomlega rétt"  er nafn sýningar sem nú stendur yfir á bókasafni Valhúsaskóla.  Þar sýna nemendur í 7. og 8, bekk Való nokkur hús em þeir hafa smíðað í vetur hjá Soffíu smíðakennara.

Hér eru myndir af verkum nemenda

Smíðasýning í des. 2010