Skólinn
Fréttir
Helgileikur 2010

Helgileikur

17.12.2010 Fréttir

Hinn árlegi helgileikur 4. bekkinga var að þessu sinni fluttur í Seltjarnarneskirkju. Krakkarnir stóðu sig með prýði og allt var mjög hátíðlegt. Hér eru margar myndir sem teknar voru af leikendum og áhorfendum.

 

Helgileikur 2010