Skólinn
Fréttir
IMG_1262

1. bekkur skoðar hárgreiðslustofu

19.1.2011 Fréttir

1.KL fór í gönguferð í síðustu viku og heimsótti vinnustað móður eins nemanda bekkjarins.Þar var tekið vel á móti okkur og fengu stelpurnar allar fléttu í hárið og strákarnir að sjálfsögðu gel og hanakamb.

Hér eru myndir frá heimsókinni

IMG_1258