Skólinn
Fréttir
IMG_1306

Álfasýning í 1. bekk

9.2.2011 Fréttir

Undanfarnar vikur hafa nemendur í 1.bekk verið að vinna með álfaverkefni.

Nemendur hafa lesið og skrifað sögur og unnið ýmis verkefni m.a. í samvinnu við myndmenntakennarann en þar gerðu þau álfahatta og skartgripi.
Nemendur gerðu álfaþorp fyrir álfana sína og að sjálfsögðu álfabrennu.
Að lokum var svo álfasýning fyrir foreldra og þar sungu nemendur svo fallega nokkur álfalög.
 
 
IMG_1304