Skólinn
Fréttir
IMG_1315

Ísland áður fyrr

10.2.2011 Fréttir

Nemendur í 4. LAS og 4. SB buðu foreldrum sínum á sýningu í sal skólans. Efni sýningarinnar var líf og störf fólks á árum áður. 

Nemendur sögðu þau frá fornu mánaðarheitunum, lásu texta sem fjallaði um þau störf sem unnin voru í hverjum mánuði og léku um leið. Sýningarnar tókust mjög vel og verða sýndar öðrum nemendum skólans. 
 
 
IMG_1330