Skólinn
Fréttir

Való-Hagó dagurinn miðvikudag 16.febrúar

15.2.2011 Fréttir

Nú er komið að hinum árlega Való-Hagó degi. Hér er dagskráin.

Dagskráin er svohljóðandi:
ÍÞRÓTTAHÚS GRÓTTU
11:30:   Skrúðganga frá Hagaskóla að íþróttahúsi Gróttu 
12:00 -  Íþróttarmótið hefst í íþróttarhúsi Gróttu
Keppt verður m.a í þrautabraut, körfubolta, reiptogi og handbolta
14.30 - Dagskrá lýkur íþróttarhúsi Gróttu

HAGASKÓLI
17.45 - Hagaskóli opnar
18.00 - Ræðukeppni Való - Hagó byrjar
19:00 - Ball í Hagaskóla hefst
19:30 - Úrslit ræðukeppninnar 
22:00 - Balli lýkur 

Aðgangseyrir er  kr. 500 krónur á ballið.