Skólinn
Fréttir
IMG_1240

Smásagnakeppni 5. bekkinga

25.2.2011 Fréttir

Fimmtu bekkingar hafa verið með ritunarþema síðustu vikurnar. Því lauk með smásagnakeppni, þar sem allir skiluðu inn smásögu undir dulnefni. 

 Í fyrsta sæti varð sagan Tröllið, dvergurinn og drekinn eftir Rögnu Kristínu Guðbrandsdóttur. Í öðru sæti varð sagan Týndi úlfurinn eftir Júlíu Karín Kjartansdóttur og í þriðja sæti varð sagan Ævintýri Seleníu eftir Kristínu Helgu Jónsdóttur.   

sma2-(1)

sma1