Fréttir
Comeniusar verkefni-umhverfissýning
Í dag stendur yfir sýning á verkum sem hópur
nemenda hefur unnið í tengslum við Comeniusar verkefnið “Climate and
Energy Awareness”.
nemenda hefur unnið í tengslum við Comeniusar verkefnið “Climate and
Energy Awareness”.
Sýningin er í Eiðisskeri á Bókasafni Seltjarnarness 17. mars milli kl. 9 og 18. Verkefnin á sýningunni voru
unnin í samstarfi við nemendur í Danmörku (Sönderskov-skolen í
Sönderborg)og á Spáni (IES Ramon Llull í Palma). Samstarfið hefur
gengið mjög vel og hafa nemendur unnið fjölbreytt verkefni, bæði inn á
heimasíðu verkefnisins auk verkefna sem verða á sýningunni.
Heimasíða verkefnisins er: http://climateea.mono.net/ (notendanafn:
guest og lykilorð: cea2011)
Hér eru nokkrar myndir teknar á sýningunni