Fréttir
Frábærir tónleikar
Það var fullt hús af fólki á skemmtilegum tónleikum sem haldnir voru sl. sunnudag til styrktar krabbameinsjúkum börnum. Þar stjórnaði Inga Björg tónmenntakennari tveimur kórum sem heita: Litlu snillingarnir og Meistari Jakob.