Skólinn
Fréttir
Poland-March-2011-131

COMENIUS – CULTURE IN A BOX

31.3.2011 Fréttir

Kennarar í Valhúsaskóla voru í skólaheimsókn í Mlodóv í Póllandi í síðustu viku en heimsóknin er liður í Evrópusamstarfsverkefni í lífsleikni.  

Auk Íslands og Póllands eru þátttakendur frá Búlgaríu, Eistlandi og Tyrklandi. Það var tekið einstaklega vel á móti okkur og allir kennarar og nemendur búnir að undirbúa komuna með sýningu og verkefnum um löndin. Nemendur í 9. bekk voru búnir að búa til íslenska fánann og  líkan af Íslandi og Eyjafjallajökli. Þeir voru mjög áhugasamir um Ísland og tungumálið, voru t.d. búnir að búa til orðalista og vildu vita hvernig ætti að bera orðin fram.

 Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.

Poland-March-2011-082-(brynhildur-v1)