Skólinn
Fréttir
IMG_1010

SKÓLAHREYSTI 2011

4.4.2011 Fréttir

Valhúsaskóli sigraði sinn riðil í íþróttahúsinu Austurbergi þann 31. 3. síðastliðinn. TIL HAMINGJU VALÓ!!

 

Líklega verður okkar þáttur sýndur þriðjudaginn 19. apríl kl. 20.10

Við vorum ásamt 11 öðrum skólum í 10. riðli Austurbær / Vesturbær.

 

Keppendur fyrir hönd Valhúsaskóla voru þau:

Arna Ýr Jónsdóttir keppti í  hraðaþraut  (2.17 sek)

Andri Freyr Jónsson keppti í hýfum (31) og dýfum (48)

Helga L. Hafsteinsdóttir keppti í armbeygjum (33) hreystigreip(2.45)

Gunnar Guðmundsson keppti í hraðaþraut (2.17 sek)

Til vara voru þau:

Tinna Bjarkar Jónsdóttir og Arnar Steinn Þorsteinsson

 

Góður árangur krakkanna kemur Valhúsaskóla í fyrsta skipti alla leið í úrslit !!! 

 Keppnin verður í sýnd í beinni útsendingu á RUV 28.apríl nk. Skoðið endilega skolahreysti.is

Þar er hægt að sjá árangur skólans frá upphafi og margar myndir. Skólahreysti er líka á Facebbok.

 

Hér eru myndir af Valhýsingum á Skólahreysti

 

IMG_1013