Fréttir
Leikskólabörnin heimsækja Mýró
Í dag kom stór hópur væntanlegra sex ára barna í sína þriðju og síðustu heimsókn í skólann. Þau fengu skólabók til að læra í og höfðu með sér nesti.
Að lokum fóru þau í frímínútur með krökkunum. Það var mjög gaman að taka á móti svona flottum krökkum og við hlökkum til að fá þau í skólann í haust.