Skólinn
Fréttir
b3

Leikskólaheimsókn í Mýró

13.4.2011 Fréttir

Í gærmorgun kom seinni hópur leikskólabarnanna  í heimsókn í 1. bekkina.  Þau fengu skólabók að læra í, höfðu með sér nesti og enduðu heimsóknina á því að fara í frímínútur með krökkunum. Þar með lýkur heimsóknum leikskólabarnanna í ár og við hlökkum til að sjá þau aftur í haust.

b1

b2