Skólinn
Fréttir
4. bekkur í sept. 2010

Dagur umhverfisins

26.4.2011 Fréttir

Á morgun, miðvikudaginn 27. apríl  er Dagur umhverfisins hjá okkur. Dagurinn er tileinkaður útikennslu

og þess vegna fara allir út og vinna útikennsluverkefni. Við skiptum okkur á svæði:
1. bekkur Plútóbrekkan
2. bekkur Valhúsahæð
3. bekkur Fjaran við Bakkavör
4. bekkur Bakkatjörn
5. bekkur Fjaran við Kotárgranda (nær golfvellinum)
6. bekkur Fjaran við Gróttu
 
DSC03603