Skólinn
Fréttir
VinirSjonna-e1296145615383-570x320

Eurovision-stuð í Mýró

13.5.2011 Fréttir

Mikið fjör var í matsal skólans bæði hjá yngri og eldri hóp nemenda í dag.  Fimm uppáhlds Eurovisionlögin ómuðu frá breiðtjaldi og allir dilluðu sér og höfðu gaman meðan hádegismaturinn var borðaður. Uppáhaldslögin sem spiluð voru koma frá: Danmörku, Svíþjóð, Írlandi, Finnlandi og auðvitað Íslandi. ÁFRAM ÍSLAND

VinirSjonna-e1296145615383-570x320