Fréttir
Sundmót Rótarý
Sundmót Rótarý var haldið fyrir 5 og 6 bekk mánudaginn 16. maí. Keppt var í 25m bringusundi og 25m skriðsundi stúlkur og drengir. Einnig sýndu nemendur í 5 bekk risasund og og tásusund ;)
5. bekkur
25m skriðsund.
1. Sunna (18.22)
2. Kristín Helga (20.70)
3. Katla (21.81)
1. Jóhann (21.14)
2. Baldur (26.25)
3. Nökkvi (28.27)
25m bringusund.
1. Sunna (25.73)
2. Júlía Karen (25.73)
3. Elín (28.05)
1. Nökkvi (29.47)
2. Jóhann (30.68)
3. Gunnar Sveinn (31.05)
6. bekkur
25m skriðsund.
1. Þóra (24.13)
2. Kristín (21.54)
3. Anna Björk (22.02)
1. Einar (16.65)
2. Kristófer (20.11)
3. Óliver (21.50)
25m bringusund.
1. Þóra (24.13)
2. Karen (26.68)
3. Hildur (28.18)
1. Oddur (22.92)
2. Einar (23.98)
3. Jóhann Hrafn ( 29.46)
Rótarý klúburinn á Seltjarnarnesi sá um að veita verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í hverjum riðli. Við þökkum Rótarý kærlega fyrir.