Fréttir
Heimsókn á Lögreglustöðina við Hverfisgötu
Nemendum í 3. og 6. bekk var boðið að skoða Lögreglustöðina við Hverfisgötu í nýlega. Þar fengu þau að skoða mörg tæki og tól sem lögreglan notar til að halda uppi lögum og reglu. Myndirnar tala sínu máli.