Skólinn
Fréttir
annab4

Kynning á flóru Seltjarnarness í 7. - 9. bekk

26.5.2011 Fréttir

Anna Birna Jóhannesdóttir kennari í 8. bekk hefur undanfarið haldið fyrirlestra um flóru Seltjarnarness. Hún var því fengin til að kynna  fyrir nemendum skólans hvaða jurtir er að finna á Nesinu. Hún hefur sjálf tekið myndirnar, sem eru yfir 80 talsins og eru þær allar af jurtunum í  umhverfi sínu. Við þökkum henni kærlega fyrir.

annab1

annab2