Skólinn
Fréttir
IMG_1631

Hjólreiðar - Mýrarhúsaskóli

24.8.2011 Fréttir

Það er ánægjulegt að sjá hve mörg börn koma gangandi eða hjólandi í Mýrarhúsaskóla þessa fyrstu daga í fylgd fullorðina.

 

Til að auka öruggi á skólalóðinni biðjum við alla hjólreiðamenn yngri sem eldri að reiða hjólin eftir að komið er inn á  skólavöllinn og setja hjólin í hjólagrindur meðan pláss er.

 

Göngum í skólann í sept.2010