Skólinn
Fréttir
lauf7

Úti í góða veðrinu

25.8.2011 Fréttir

3. bekkur hefur notið veðurblíðunnar í dag og í gær. Í gær fóru
nemendur í leik með stafi og röðuðu nöfnunum sínum í stafrófsröð. Í
dag fóru þriðju bekkingar að skoða laufblöð og fundu nokkrar ólíkar
tegundir.
lauf2

lauf5

lauf4

lauf3

lauf1

lauf6