Fréttir
7. bekkingar í smíði
Börnin í 7. bekk í Való er byrjuð í smíði. Fyrstu verkefnin sem þau taka sér fyrir hendur
eru að teikna verkfæri, hús og form.
Þau hafa skoðað fjölda fuglahúsa og velt því fyrir
sér hvað sé hús og hvað hús hafi að bera til að hægt sé að kalla það því nafni.