Fréttir
4. IG skoðar plöntur
Nemendur í 4. bekk eru að læra allt um plöntur þessa dagana.
Þeir hafa skoðað plöntur í móanum við Valhúsaskóla og eru að búa til plöntubók.
Í blíðunni í vikunnu fórum við svo út í spurningaleik þar sem spurt
var um ýmislegt er varðar plöntur. Hér eru nokkrar myndir af nemendum
að glíma við spurningarnar.