Skólinn
Fréttir
IMG_2634

Endurskinsmerki

20.9.2011 Fréttir

 Í gær hófst evrópska samgönguvikan. Af því tilefni munu félagar í Slysavarnarfélaginu Vörðunni á Seltjarnarnesi fylgjast með umferðinni á annatíma á morgnana. 

 Í morgun voru þeir við Mýrarhúsaskóla og komu síðan í heimsókn í yngri bekkina og gáfu börnunum endurskinsmerki til þess að hengja í úlpurnar sínar. Það mun koma sér vel í skammdeginu. 

IMG_2633