Skólinn
Fréttir
lauf5

Íþróttir í 1. -6. bekk

30.9.2011 Fréttir

Frá og með næstu viku fara íþróttatímarnir fram innanhúss í íþróttahúsinu.
 
Mikilvægt er að hafa eftirfarandi í huga:

1. bekkur : mikilvægt er að nemendur séu send í skólann í fötum sem auðvelt er að hreyfa sig í, þá daga sem íþróttir eru á stundatöflu. Þau hafa aðstöðu til að hafa fataskipti í íþróttahúsi.


2. bekkur : mæta með íþróttaföt í skólann þá daga sem íþróttir eru á stundatöflu. Þurfa ekki að fara í sturtu eftir tímann.


3. – 6. bekkur : mæta með íþróttaföt og handklæði með sér í skólann þá daga sem íþróttir eru á stundatöflu. Mælt er með nemendur fari í sturtu eftir íþróttir, nema um sér tilfelli sé að ræða.