Skólinn
Fréttir
fiskur

6. bekkur eldar fisk

4.10.2011 Fréttir

Nemendur í 6. bekk elduðu Chilifisk í ofni og bökuðu kartöflubáta með rósmarín og pipar. Nemendur vönduðu sig við að leggja á borð og bera matinn fallega fram. 

Í bóklegum tímum í heimilisfræði voru nemendur búinir að fræðast um mismunandi tegundir af fiski og næringarefnin sem eru í honum og að fiskur væri okkar aðalútflutningsvara sem væri flutt frá landinu bæði með skipum og flugvélum.
fiskur