Skólinn
Fréttir
skolarad-2011

Skólaráð Mýrarhúsaskóla 2011-2012

7.10.2011 Fréttir

Búið er að kjósa í skólaráð Mýrarhúsaskóla. Fulltrúar fyrir 6. GUG voru valin þau Gunnar Sveinn Sigfússon og Andrea Marín Andrésdóttir og fyrir 6. HGO voru valin Anna Lára Davíðsdóttir og Jóhann Þór Gunnarsson.

 Þau hafa fundað einu sinni með deildarstjóra og með matreiðslumeistara varðandi þátttöku nemenda í matseðlum skólans. Næst á döfinni er að hitta skólastjóra til að ræða ýmis hugðarefni nemenda. 

skolarad-2011