Skólinn
Fréttir
P9120109

Stólafjör

7.10.2011 Fréttir

Nú stendur yfir á Bókasafni Seltjarnarnarness sýningin Stólafjör, sem
er hluti af dagskrá Lista- og menningarviku Seltjarnarness.P9120106

Þetta eru nemendaverk sem unnin voru sl. vor í myndmennt og saumum og
er það núverandi 8. bekkur sem á heiðurinn af þeim.
Sýningin mun standa til mánudagsins 17. október.P9120105