Skólinn
Fréttir
st5

3. bekkur í stærðfræðileik

11.10.2011 Fréttir

Nemendur í 3. bekk fóru út í dag að leika sér með tölur. Krakkarnir
eru að læra allt um þriggjastafa tölur. Hver nemandi valdi sér eina
þriggjastafa tölu og skirfaði á blað. 

Alls kyns verkefni voru unnin í
tengslum við tölurnar, t.d. áttu þau að raða tölunum í stærðarröð,
flokka tölurna eftir hundruðum og tugum og finna vin sem gat láti
þeirra tölu verða sem næst 1000.
Hér eru nokkrar myndir af krökkunum.

st3

st4

st1

st2