Skólinn
Fréttir
IMG_1404

Gaman á Afríkudögum

20.10.2011 Fréttir

Skemmtilegum Afríkudögum er nú lokið. Við fengum heimsókn frá Þróunarsamvinnustofun Íslands.Gunnar Salvarsson  sýndi  myndir frá skólum í Malaví og Mósambik og fræddi nemendur um líf og starf krakka í Afríku.

Það var föndrað, dansað, fræðst, hlustað á Afríkutónlist og bakað og margt fleira.

Á föstudag verður afraksturinn seldur ásamt kaffi, djús, Afríkukúlum og bollakökum. Ágóði rennur til barna í Afríku.

Afríkukúlur - uppskrift:

6 dl. haframjöl
4 msk kakó
11/2 dl. saxaðar rúsínur
2 dl. kókosmjöl
2 msk vatn
2 tsk  vanillusykur
3 dl flórsykur
200 gr. smjör
Allt sett í skál. búa til kúlur og setja í konfektform.

Hér eru margar myndir sem teknar voru á Afríkudögunum (muna notendanafn og lykilorð)

 

IMG_1398