Fréttir
Stíll - hönnunarkeppni
Nýlega voru fulltrúar Valhúsaskóla valdir í hönnunarkeppnina Stíl. Þemað í ár er ævintýri. Þrír hópar tóku þátt en fyrir valinu urðu Ásthildur og Helena úr 10. bekk en þær sýndu kjólinn eplið úr Mjallhvíti og dvegunum sjö. Hér eru nokkrar myndir frá keppnini.