Skólinn
Fréttir
IMG_2340

Nýtt met var sett í jól í skókassa-verkefninu

14.11.2011 Fréttir

Nýtt met var sett í „jól í skókassa-verkefninu“ í Mýrarhúsaskóla. Alls söfnuðust 201 skókassar sem gjafir til munaðarlausra og fátækra barna í Úkraníu frá nemendum, fjölskyldum þeirra og starfsfólki skólans.

 Í fyrra voru þær 170. Með þessum gjöfum gleðjum við 201 barn sem fær jólagjöf um þessi jól. Innilegar þakkir fyrir frábæra þátttöku. 


 

IMG_2340

IMG_2343