Skólinn
Fréttir
les4

Lestur á leikskóla

21.11.2011 Fréttir

Hópur barna úr 5. og 6. bekkjum fóru í heimsókn á leikskólann í morgun til þess að lesa fyrir nemendur leikskólans.. Þau fóru tvö og tvö saman á allar deildir leikskólans, lásu og sýndu krökkunum myndir. Á eftir fengu þau að skoða sig um og hitta ættingja sína eða skoða gömlu deildina sína, þar sem þau voru í leikskóla.

les2

les1

les3

les4

les5