Skólinn
Fréttir
kokukeppni

Smákökusamkeppni

19.12.2011 Fréttir

Nemendur sem eru í baksturvali tóku þátt í smákökusamkeppni ekki alls fyrir löngu. 94 nemendur tóku þátt en sigurvegarar eru Margrét Nína 9. BÁ og Særún 9. VJ.

Hér er vinningsuppskriftin:

Rice crispies smákökur

3 eppjahvítur
1 bolli sykur
2 bollar rice crispies
1 bolli kókosmjöl
225 gr súkkulaði saxað
1/4 teskeið vanilludropar
1/4 teskeið salt
Þeyta egg og sykur vel saman og blanda öllu út í stífþeyttu blönduna (varlega með sleif). Bakað í 15-20 mín. efst í ofninum við 125¨C

TIL HAMINGJU MARGRÉT NÍNA OG SÆRÚN!

kokukeppni