Skólinn
Fréttir
2012-11

Gjafir frá foreldrafélaginu

10.1.2012 Fréttir

Fyrir jól færði foreldrafélag skólans Mýró góða gjöf, þrjú vönduð töfl sem nemendur
munu njóta góðs af.
Fyrr í haust hafði foreldrafélagið fært Való borðtennisborð
að gjöf og hefur það mikið verið notað. Færum við þeim okkar bestu þakkir .

 

2012-11