Skólinn
Fréttir
leik-jan-1

Leikskólabörn í Mýró

17.1.2012 Fréttir

Í janúar koma elstu nemendur leikskólans í fyrstu heimsókn sína af þremur í Mýrarhúsaskóla. Alls eru þetta tæplega 40 börn sem koma í tveimur hópum. Börnin skoðuðu Skólaskjólið og Rut forstöðumaður sagði þeim frá starfseminni. Svo fengu allir að leika sér með dótið.

leik-jan-2