Skólinn
Fréttir
IMG_2598

6. bekkur í ratleik

9.2.2012 Fréttir

Undanfarnar tvær vikur hafa krakkarnir í 6. bekk verið að vinna með reglurnar um tvöfaldan samhljóða í íslensku. Þeir hafa unnið ýmis verkefni í tengslum við það og í vikunni fóru þeir í ratleik þar sem allar stöðvarnar tengdust þessum reglum. Á stöðvunum átti meðal annars að leysa stafarugl, semja ljóð, mynda setningar úr frauðstöfum og fara í hlaupastíl. 

Hér eru nokkrar myndir úr ratleiknum

IMG_2594