Skólinn
Fréttir

Ræðuliðið sigraði!

23.2.2012 Fréttir

Ræðulið Valhúsaskóla sigraði Lindaskóla í gær, 21. febrúar í undankeppni Morgron (mælsku- og rökræðukeppni grunnskóla Reykjavíkur og nágrennis).
Keppnin fór fram í Lindaskóla og mættust þar ræðulið beggja skólanna. Málefnið var Veröld Disney og talaði Valhúsaskóli á móti.

Í liði Valhúsaskóla eru þau Margrét Aðalheiður Þorgeirsdóttir, Geir Zoega, Jórunn María Þorsteinsdóttir og Marta María Halldórsdóttir.