Skólinn
Fréttir
leik-mars-1

Heimsókn leikskólabarna í Mýró

7.3.2012 Fréttir

Í gær komu elstu nemendur leikskólans í heimsókn í Mýró. Þeir hittu skólastjórann, kennara og margt fleira starfsfólk skólans. Nokkrir náðu að hitta systkini sín í leiðinni. Svo heppilega vildi til að 5. bekkingar voru að æfa fyrir bekkjarkvöld og buðu upp á dans og söngatriði. Þetta var skemmtileg heimsókn og við hlökkum til að fá þessa flottu krakka í nemendahópinn næsta vetur.

leik-mars-2

leik-mars-5

leik-mars-1

leik-mars-3