Skólinn
Fréttir
virkni1

Litlu snillingarnir og gömlu meistararnir

14.3.2012 Fréttir

Á ráðstefnunni Virkni á efri árum sem haldin var á Grand hóteli í dag sungu saman kórarnir hennar Ingu tónmenntakennara. Kórarnir Litlu snillingarnir og gömlu meistararnir sungu saman nokkur lög og stóðu sig með prýði.

virkni2

virkni3