Fréttir
Skólahreysti í 4.-6.bekk
Þriðjudaginn 20. mars var haldið skólahreysti í Mýrarhúsaskóla fyrir 4-6. bekk.
Mótið var haldið í sjötta skipti og tókst mjög vel.
Hér eru 80 myndir frá keppninni
Hér eru 80 myndir frá keppninni
Úrslit:
4. bekkur
Strákar:
1. Kári 49.59 sek.
2. Gunnar 56.39 sek.
3. Gunnlaugaur 58.18 sek.
Stelpur:
1. Karla 55.71 sek.
2. Katrín 59.57 sek.
3. Ragnheiður 59.98 sek.
5. bekkur
Strákar:
1. Arnar 1.03 mín.
2. Daði 1.04 mín.
3. Sveinn 1.05 mín.
Stelpur:
1. Cristina 49.15 sek.
2. Hrund 53.69 sek.
3. Rut 1.00 mín.
6. bekkur
Strákar:
1. Helgi 45.09 sek.
2. Egill 46.84 sek.
3. Gísli 50.94 sek.
Stelpur:
1. Kristín Helga 45.68 sek.
2. Greté 52.70 sek.
3. Berta 54.65 sek.