Fréttir
Morgunstund hjá 2. bekk
Krakkarnir í 2. bekk buðu foreldrum sínum í heimsókn í morgun til þess að sýna þeim verkefnin sem hafa verið unnin undanfarnar vikur.
Meðal þess má nefna mælingar í stærðfræði, bókahillan eftir lestrarsprettinn, Bréf til Felix, Mokóka og Örkin hans Nóa.
(Myndir teknar 28.3. 2012 ekki 14.7. 2011).