Skólinn
Fréttir
IMG_3040

Fiskur og fjöll í 3. bekk

16.4.2012 Fréttir

3. bekkur er að byrja á verkefni um fjöll. Þau byrjuðu á því að fara upp á Valhúsahæð að skoða fjallahringinn og velta fyrir sér af hverju það er snjór í fjöllunum en ekki hjá okkur hér á láglendinu.  Þau skoðuðum einnig þekkt fjöll í kringum sig og lærðu að nota útsýnisskífuna.  
 Nemendur í 3. bekk duglegir að borða fiskinn sinn eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan.
IMG_3046

IMG_3047

IMG_3043

IMG_3041

IMG_3038