Fréttir
Dagur umhverfisins 25. apríl
Nemendur í Mýrarhúsaskóla fögnuðu degi umhverfisins með ýmsum útiverkefnum. Sumir unnu náttúru og stærðfræðiverkefni á skólalóðinni en aðrir heimsóttu Valhúsahæð og Gróttu.
Hér eru myndir frá nemendum í 1. - 5. bekk (þarf að skrá sig inn)
Möppurnar í myndasafninu okkkar heita:
Dagur umhverfisins í apríl 2012 - myndir úr 3. og 4. bekk
Dagur umhverfisins í 1. og 2. bekk í apríl 2012