Fréttir
Hjálmastillingar
Í morun heimsóttu Mýrarhúsaskóla félagar úr slysavarnarfélaginu Vörðunni á Seltjarnarnesi. Tilgangur heimsóknarinnar var að stilla reiðhjólahjálma nemenda þannig að þeir komi að sem bestum notum.
Í morun heimsóttu Mýrarhúsaskóla félagar úr slysavarnarfélaginu Vörðunni á Seltjarnarnesi. Tilgangur heimsóknarinnar var að stilla reiðhjólahjálma nemenda þannig að þeir komi að sem bestum notum.