Skólinn
Fréttir
IMG_3269

3. bekkur heimsækir Sorpu

10.5.2012 Fréttir

3. bekkur fór í heimsókn í höfuðstöðvar Sorpu þriðjudaginn 8. maí. Þar fengu nemendur fræðslu um endurvinnslu, fengu að flokka sjálf og að lokum fengu þau að skoða það þegar almennu sorpi er þjappað í bagga, sem svo eru urðaðir. Krakkarnir í 3. bekk stóðu sig mjög vel í ferðinni og voru skólanum til sóma.


Hér eru myndir úr ferðinni
IMG_3306