Skólinn
Fréttir
hjalmur3

Nýir hjálmar fyrir 1. bekkinga

5.6.2012 Fréttir

Undanfarin ár hafa nokkur félagasamtök, m.a. Eimskip og Kiwanishreyfingin gefið öllum 1. bekkingum á landinu hjólahjálma.Í síðustu viku  komu Kiwnismenn á Seltjarnarnesi færandi hendi með hjálmana og afhentu börnunum svo nú eru allir komnir með nýja og fína hjálma fyrir sumarið. 

hjalmur1

hjalmur2