Skólinn
Fréttir
IMG_2512

Nýtt skólaár hafið

8.8.2012 Fréttir

Skrifstofa skólans hefur verið opnuð.  Skólastarf hefst með því að nemendur og foreldrar verða boðaðir í viðtöl 22. og 23. ágúst.  
Nemendur í 1.-6. bekk mæta á sal skólans kl. 8:10 föstudaginn 24. ágúst þar sem skólinn verður formlega settur.  Kennsla hefst að athöfn lokinni.
Nemendur í 7.-10. bekk mæta í Miðgarði kl. 8:30 föstudaginn 24. ágúst.  Kennsla hefst að athöfn lokinni.