Skólinn
Fréttir

Íþróttir og heilsa

7.9.2012 Fréttir

Fimmtudaginn 6. september komu tveir gestakennarar frá Rugbysambandi Íslands og voru með kynningu á íþróttinni, þeir Kristján og Peter.
Þeir kenndu nemendum undirstöðuæfingar í Rugby. Það var líf og fjör og allir skemmtu sér vel.