Fréttir
Umhyggja fyrir umhverfinu
Í dag fór 6 bekkur út að tína rusl í tengslum við þemavikuna „ umhverfið og umferðin“.
Mikill metnaður var hjá nemendum og mikið magn af rusli safnaðist í pokana á skömmum tíma. Þetta er liður í því auka umhverfis vitund þeirra.
Í myndasafni skólans eru margar myndir af 6. bekkingum að tína rusl. Smella hér