Skólahlaup Valhúsaskóla 2012
Skólahlaup Valhúsaskóla fór fram föstudaginn 28. september í þokkalegu hlaupaveðri.
Nemendur stóðu sig almennt með prýði, voru jákvæðir og kátir. Eins og áður hefur komið
fram er aðalmarkmið hlaupsins holl hreyfing í fallegu umhverfi, samvera úti með skólafélögum
og kennurum.Framkvæmd hlaupsins gekk vel og tók allt starfsfólk skólans þátt í að aðstoða íþróttakennarana sem sátu í brúnni. Eftir hlaup var nemendum beint inn á glæsilega
Suðurstrandarvöllinn okkar, þar sem lögð var áhersla á teygjuæfingar og nemendum boðið upp
á drykk og orkustöng eftir áreynsluna. Krakkarnir voru til fyrirmyndar í alla staði og fengu góða einkunn hjá baðvörðum í íþróttahúsi og á gervigrasi.
Hjartans þakkir fyrir velheppnað skólahlaup og fallega framkomu Valhýsingar!!!
Bestu kveðjur
Metta og Hrund
Mettímar frá upphafi : Ólöf Andrésdóttir 13,23 og Kári Steinn Karlsson 10,37
MARGAR MYNDIR FRÁ HLAUPINU ERU Í MYNDASAFNI SKÓLANS
Hlaupadrottning Valhúsaskóla 2012
Hjördís Lára Baldvinsdóttir 10 VJ á 13,53
Hlaupakóngur Valhúsaskóla 2012
Viktor Orri Pétursson 10 KLV á 11,43
7. bekkur: 1. sæti Hanna Guðrún Sverrisdóttir………………………………....... 15,03
2. sæti Kristín Helga Jónsdóttir…………….……………………………....15,13
3. sæti Andrea Marín Andrésdóttir………………………………….....16,39
1.sæti Nökkvi Norðfjörð…………………………… ……...................15,00
2. sæti Gísli Baldur Friðbjarnarson…………………….…………......15,24
3. sæti Baldur Örn Þórarinsson……………………………………. .....16,38
8. bekkur: 1. sæti Hildur Sif Hilmarsdóttir…………………………………...........15,10
2. sæti Katrín Viktoría Hjartardóttir……………………………..........16,02
3. sæti Karen Hilma Jónsdóttir…………….…………………...............16,30
1. sæti Jón Lárus Egilsson………………………………………….............13,29
2. sæti Sindri Már Friðriksson…………………………………….............13,51
3. sæti Kristinn Daníel Kristinsson..............................…...........13,52
9. bekkur: 1. sæti Hanna Rakel Bjanadóttir…………………………….. ..........14,09
2. sæti Anna Katrín Stefánsdóttir……………………………………......14,46
3.sæti Eva Kolbrún Kolbeins………………………………...................15,59
1.sæti Ragnar Þór Snæland ……………………………………...........11,44
2.sæti Kristján Guðjónsson…………….………………………..............12,01
3.sæti Þór Guðjónsson…..…………………….................................12,05
10. bekkur: 1.sæti Hjördís Lára Baldvinsdóttir……………………………..…….13,53
2.sæti Særún Þorbergsdóttir……….…………………………………....16,03
3. sæti Kristín Rún Gunnarsdóttir…………………………………........16,56
1. sæti Viktor Orri Pétursson……….………………………................11,43
2. sæti Ari Kvaran……………………………………..............................12,02
3. sæti Dagur Guðjónsson ………….……………………………............13,20